13.06.2012

Sumarið er komið

Þjálfunin utandyra er komin í sumarbúninginn. Golfkylfur sjást nú á lofti á túnflötunum við Reykjalund, bátarnir eru komnir á flot á Hafravatni og hjólreiðar eru í boði fyrir þá sem vilja spreyta sig á þeim. Allt þetta og margt, margt fleira er undir umsjón heilsuþjálfararanna með Lárus í broddi fylkingar. Sumarkrakkarnir  í útivinnunni sjá til þess að umhverfi Reykjalundar sé vel hirt svo við getum öll notið þess.

Til baka