25.04.2025
Góðir vinir
Vinir okkar hjá Hollvinasamtökunum litu við á dögunum færandi hendi.
Að þessu sinni voru það afar mikilvæg tæki, það voru hjartastuðtæki og lífsmarkamælir (ásamt vökvadælu). Gjafirnar munu nýtast starfseminni vel.
Við þökkum þeim innilega fyrir góðar gjafir og þeirra öfluga starf.