Flokkunarkerfi

FuraÁ hjartasviði er unnið er eftir

  • áhættuflokkunarkerfi sem byggir á klíniskum leiðbeiningum bandarísku hjarta og lungna endurhæfingarsamtakanna AACVPR (Guidelines for Cardiac Rehabilitation and Seconadary Prevention Programs, American Association of  Cardiovascular and Pulmonary Rehabilitation)
  • hjúkrunargreiningarmódelum svo sem. TTM (Trans Theoretcal Model) og NANDA (North American Nursing Diagnosis Scale).
  • Stefnt er að því að vinna samkvæmt flokkunarkerfi og hugmyndafræði ICF (International Classification of Functioning, Disability and Health) á sviðinu og er sú vinna í undirbúningi.