HAM - Handbók

Mynd af HAM - Handbók
Þetta verkefnahefti fylgir sjálfshjálpar- og meðferðarhandbók í hugrænni atferlismeðferð sem er skrifuð með það fyrir augum að hún nýtist sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Einnig er hægt að nýta bókina til að takast á við kvíða. Verkefnaheftið er 69 blaðsíður og eru verkefni sem tengjast efninu úr öllum 12 köflum bókarinnar.Verð:2.742 kr.