Æfingar | Líkamsþjálfun



  • 10 mín morgunliðkun til að liðka og bæta hreyfigetu inn í daginn.

  • Hver æfing er endurtekin 8x.

  • Í lagi að fara inn í verk en ekki auka, gera þá hreyfinguna minni.







  • Sitjandi æfingar í 5 mín.

  • Liðkun og teygjur fyrir háls
    og herðasvæðið.

  • Endurtekningar eftir eigin
    getu og hentugleika.

  • Gott að huga að öndun í æfingunum.









  • Sitjandi æfingar í 11 mín.

  • Hver æfing er endurtekin 20x
    í myndbandinu.

  • Aðlagið fjölda og hraða eftir eigin getu og hentugleika.

  • Gott að huga að öndun í æfingunum.





  • Vertu berfætt(ur) eða á sokkunum þegar þú gerir æfingarnar

  • Tryggðu öryggi þitt t.d. með því að hafa stól nálægt sem þú getur gripið í

  • Gerðu hverja æfingu í 30-90sekúndur

  • Gættu fyllsta öryggis í öllum æfingunum

  • Gerðu þær æfingar sem þú treystir þér til að gera





  • Farið yfir öndunaræfingar til að stýra öndun, auka lungnarúmmál og draga úr mæði.

  • Hafa í huga að taka pásu ef æfingarnar valda svima eða öðrum óþægindum.

  • Léttar liðkandi æfingar í upphafi




  • Áhöld: Létt handlóð.

  • Æfingarnar má gera
    standandi eða sitjandi.

  • Byrjað er á upphitun þar sem gerðar eru 5 endurtekningar af hverri æfingum.

  • Æfingin inniheldur 5 æfingar þar sem unnið er í 30 sekúndur í hverri æfingu og stutt pása á milli.

  • Farið í gegnum æfingarnar 2-4x



  • Æfingarnar má gera með eða án lóða.

  • Byrjað er á upphitun þar sem gerðar eru 5 endurtekningar af hverri æfingum.

  • Æfingin inniheldur 5 æfingar þar sem unnið er í 30 sekúndur í hverri æfingu og stutt pása á milli.

  • Farið í gegnum æfingarnar 2-4x




  • Fimm teygjuæfingar fyrir helstu vöðva neðri útlima:

    1. Aftanlærisvöðar
    2. Mjaðmir/rass
    3. Nári/mjaðmir
    4. Framanlærisvöðvar
    5. Kálfavöðvar

  • Hverri teygju er haldið í um
    30 sekúndur.

  • Mikilvægt er að anda djúpt
    og ná slökun inn í teygjurnar.






  • Bakæfingar í 10 mín

  • Komdu þér fyrir í þægilegri stöðu á gólfinu.

  • Fylgdu andardrættinum í gegnum æfingarnar.

  • Framkvæmdu æfingar hægt og rólega.




  • Nokkrar teygjuæfingar sem miða að vöðvum háls, axlagrindar og brjóstbaks.

  • Munið að anda djúpt í
    gegnum teygjurnar.

    1.
    Teygt á hliðlægum hálsvöðvum.

    2.
    Teygt á vöðvum milli herðablaða.

    3.
    Teygt á axlarvöðvum að framan.

    4.
    Teygt á síðu.

    5.
    Teygt á brjóstvöðvum.
  • Fysio flow er æfingakerfi, hannað af dönskum sjúkraþjálfara.

  • Einnig er notað orðið hreyfiflæði og finnst okkur það orð lýsa æfingunum vel.

  • Í tímunum er unnið með bandvef (vöðva og himnur) líkamans í stórum mjúkum hreyfingum og það ásamt rólegu umhverfi dregur úr virkni streitukerfis líkamans.

  • Aðalatriðið er að hver og einn geri æfingarnar á sínum forsendum, hreyfi sig á þægilegan hátt.
  • Fysio flow er æfingakerfi, hannað af dönskum sjúkraþjálfara.

  • Einnig er notað orðið hreyfiflæði og finnst okkur það orð lýsa æfingunum vel.

  • Í tímunum er unnið með bandvef (vöðva og himnur) líkamans í stórum mjúkum hreyfingum og það ásamt rólegu umhverfi dregur úr virkni streitukerfis líkamans.

  • Aðalatriðið er að hver og einn geri æfingarnar á sínum forsendum, hreyfi sig á þægilegan hátt.
  • Fysio flow er æfingakerfi, hannað af dönskum sjúkraþjálfara.

  • Einnig er notað orðið hreyfiflæði og finnst okkur það orð lýsa æfingunum vel.

  • Í tímunum er unnið með bandvef (vöðva og himnur) líkamans í stórum mjúkum hreyfingum og það ásamt rólegu umhverfi dregur úr virkni streitukerfis líkamans.

  • Aðalatriðið er að hver og einn geri æfingarnar á sínum forsendum, hreyfi sig á þægilegan hátt.

 
 




  • Æfingar sem hægt er að gera sitjandi eða standandi