Verið velkomin!
Við tökum vel á móti ykkur

Hagnýtar upplýsingar

Við viljum að þér líði vel hjá okkur. Hér finnur þú allt sem gott er að vita áður en þú kemur – afgreiðslutíma, samgöngur, gistingu og aðra þjónustu.
Einnig veitum við leiðbeiningar um heimsóknir, greiðslumál og önnur praktísk atriði sem auðvelda dvölina.

Fræðsla

Á Reykjalundi leggjum við áherslu á fræðslu sem styður við endurhæfingu og heilsueflingu. Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið, fyrirlestra og fræðsluefni sem eru sérsniðin að þörfum skjólstæðinga. Einnig er aðgengilegt úrval af myndböndum og bæklingum sem tengjast meðferðarsviðum okkar.

VERUM ÖLL HOLLVINIR REYKJALUNDAR

Reykjalundur er ein mikilvægasta endurhæfingarstofnun landsins og órjúfanlegur hlekkur í heilbrigðisþjónustu. Á Reykjalundi njóta árlega á annað þúsund manns, af öllu landinu, endurhæfingar.

SAGA REYKJALUNDAR

Haustið 2025 kemur út bókin Saga Reykjalundar sem fjallar í máli og myndum um tilurð og starfsemi þessarar merku stofnunar allt frá tímum berklana og fram á okkar daga.  Nú gefst færi á að kaupa bókina í forsölu og fá nafn sitt skráð í heillaóskaskrá fremst í bókinni.

HANDBÓK UM HUGRÆNA ATFERLISMEÐFERÐ

HAM er meðferðar- og sjálfshjálparhandbók, skrifuð með það fyrir augum að hún nýtist sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Hún hefur einnig verið höfð til hliðsjónar við meðferð kvíða og annarra geðraskana og hefur þá verið aðlöguð að þörfum hvers og eins.

Nýjustu fréttir

Föstudagsmolar forstjóra 03. október 2025

Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, Það hefur verið nóg að gerast hér á Lundinum í vikunni. Eins og fram hefur komið, fengum við hóp þingmanna í heimsókn á miðvikudaginn og var mjög mikilvægt að fá að...

Þingmenn í heimsókn að Reykjalundi

Í þessari viku er Kjördæmavika þingmanna en þá er ekki hefðbundnir þingfundir í gangi á Alþingi heldur eru þingmenn á ferð í kjördæmum sínum og kynna sér ýmis málefni. Í kjördæmavikum bjóðum við þingmönnum í...

Heimsókn úr Hafnarfirðinum.

Við hér á Reykjalundi fáum oft til okkar góða gesti sem vilja fræðast um starfsemina. Stundum ferst nú fyrir að segja frá því en ekki alltaf. Síðasta föstudag var hér hjá okkur fjörugur hópur úr...

Skip to content