Nýjustu fréttir
Föstudagsmolar forstjóra 03. október 2025
Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, Það hefur verið nóg að gerast hér á Lundinum í vikunni. Eins og fram hefur komið, fengum við hóp þingmanna í heimsókn á miðvikudaginn og var mjög mikilvægt að fá að...
Þingmenn í heimsókn að Reykjalundi
Í þessari viku er Kjördæmavika þingmanna en þá er ekki hefðbundnir þingfundir í gangi á Alþingi heldur eru þingmenn á ferð í kjördæmum sínum og kynna sér ýmis málefni. Í kjördæmavikum bjóðum við þingmönnum í...
Föstudagsmolar forstjóra 26. september 2025
Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, Hvítbók um endurhæfingarþjónustu til framtíðar. Á mánudaginn tók ég, ásamt nokkrum öðrum fulltrúum Reykjalundar, þátt í heilsdags stefnumótunarfundi um...
Heimsókn úr Hafnarfirðinum.
Við hér á Reykjalundi fáum oft til okkar góða gesti sem vilja fræðast um starfsemina. Stundum ferst nú fyrir að segja frá því en ekki alltaf. Síðasta föstudag var hér hjá okkur fjörugur hópur úr...
Föstudagsmolar forstjóra 19. september 2025. Gestahöfundar eru Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir og Svava Björk Jónasdóttir.
Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, „Ríflega milljarður Jarðarbúa telst of feitur samkvæmt rannsókn sem unnin var á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar árið 2022, tvöfalt fleiri en í síðustu,...