Heilsurækt

Á Reykjalundi er rekin heilsurækt sem er opin öllum fullorðnum. Í boði er sund, þjálfun í tækjum, vatnsleikfimihópar og karlaleikfimi. Algengt er að skjólstæðingar sem hafa verið til meðferðar á Reykjalundi nýti sér hana þegar að meðferð á Reykjalundi lýkur. Öll þjálfun í hóptímum fer fram undir leiðsögn sjúkraþjálfara eða íþróttafræðinga.

Nánari upplýsingar fást í Sundlaug Reykjalundar snr. 585-2171 og á Sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar snr. 585-2162.

Sundlaug
10 miða kort 5.600 kr.

Tækjasalur
10 miða kort 9.100 kr.

10 miða kortin gilda í hálft ár frá útgáfudegi


Tækjasalur/sundlaug
Mánaðarkort
9.100 kr.
Ellilífeyrisþegar/öryrkjar 8.550 kr.
3ja mánaða kort
24.700 kr.
Ellilífeyrisþegar/öryrkjar 23.000 kr.

Hægt er að panta tíma í tækjasal með sjúkraþjálfara þar sem viðkomandi fær leiðbeiningar og prógram. Snr. 585-2171


Hópþjálfunarkort
Veitir aðgang að sundlaug og tækjasal
Mánaðarkort 12.100 kr.
Ellilífeyrisþegar/öryrkjar 10.700 kr.

Sé keypt kort fyrir allt tímabilið er veittur 10% afsláttur (38.000/E/Ö 28.600).
Hópþjálfunarkort veitir aðgang að sundlaug og tækjasal.


Vatnsleikfimihópar
Mánudaga og miðvikudaga   kl.  16.00 – 16.50 Hópur 1
Mánudaga og miðvikudaga   kl.  16.50 – 17.40 Hópur 2
Mánudaga og miðvikudaga   kl.  17.40 – 18.30 Hópur 3
Þriðjudaga og fimmtudaga  
kl.  16.00 – 16.50 Hópur 4
Þriðjudaga og fimmtudaga    kl13.30 – 14.15 Hópur 5
Þriðjudaga og fimmtudaga    kl.  14.15 – 15.00 Hópur 6
Föstudaga (aukatími) 
kl.  07.15 – 08.00 Allir hópar

Vatnsleikfimihópur, morguntími
Mánudaga og miðvikudaga
kl.  07.15 – 08.00
Hópur 7

Leikfimi fyrir karlar
Mánudaga og miðvikudaga
kl.  17.00 – 17.50

Aðgangskort eru seld í sundlaug Reykjalundar.
Hægt er að greiða í heimabanka eða með símgreiðslu.


Ábm. Ásdís Kristjánsdóttir forstöðusjúkraþjálfari