09.03.2020

Heilsurækt er tímabundið lokuð frá og með í dag

Vegna kórónaveirunnar – COVID-19 verðum við því miður að loka heilsurækt Reykjalundar tímabundið.

Þetta gildir frá og með mánudeginum 9.mars.

Til baka