20.02.2020

Rik Gosselink sjúkraþjálfari flutti fyrirlestur á Reykjalundi

Rik Gosselink sjúkraþjálfari og prófessor frá Leuven í Belgíu heiðraði Reykjalund með nærveru sinni í gær og flutti fyrirlestur sinn: Inspiratory muscle training in COPD: time for reappraisal with the facts!

Hann var staddur hér á landi til að vera andmælandi við doktorsvörn Ólafar Ámundadóttur sjúkraþjálfara frá HÍ.

Til baka