11.02.2013

Markmiðið er að njóta lífsins þrátt fyrir verkina

Viðtal við Rúnar Helga Andrason sálfræðing í febrúarhefti Læknablaðsins þar sem hann segir frá hugrænni atferlismeðferð sem meðferð við verkjum á Reykjalundi.

Viðtal við Rúnar í Læknablaðinu 2013/99

Til baka