Stundaskrá

Eftir viðtal við lækni og áreynslupróf í upphafi dvalar er útbúin stundaskrá fyrir hvern og einn. Ákveðin atriði á stundaskrá eru eins hjá flestum eins og til dæmis fræðslufundir og slökun, en þjálfunarþættirnir eru einstaklingsmiðaðir og því bæði miserfiðir og mismargir yfir daginn (frá einum upp í þrjá til fjóra).

Dæmi
  Mánudagur Þriðudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
08:00 Hjartahjól Hjartahjól Hjartahjól   Hjartahjól
08:30 Hjartahjól Hjartahjól Hjartahjól   Hjartahjól
09:00 Leikfimi     Leikfimi Leikfimi
09:30 Leikfimi     Leikfimi Leikfimi
10:00 Iðjuþjálfun Fræðslufundur Fræðslufundur Fræðslufundur  
10:30 Iðjuþjálfun Fræðslufundur Fræðslufundur Fræðslufundur  
11:00     Iðjuþjálfun   Tækjasalur
11:30     Iðjuþjálfun   Tækjasalur
12:00   Blóðþrýstingur      
12:30 Slökun Slökun   Slökun Slökun
13:00   Tækjasalur   Tækjasalur  
13:30   Tækjasalur   Tækjasalur  
14:00 Ganga Iðjuþjálfun Ganga   Ganga
14:30   Iðjuþjálfun      
15:00   Sundþjálfun   Sundþjálfun  
15:30