Samkennd og næring

Samkennd og næring við átröskun

Námskeið byggt á samkenndarmiðaðri meðferð (Compassion Focused Therapy, CFT), hugrænni atferlismeðferð og næringarfræðslu.

  • Námskeið er einu sinni í viku í sex vikur (6 skipti), þriðjudaga kl. 13:00-15:00
  • Hefst: 5. september og 31. október

Sálfræðingur teymisins veitir nánari upplýsingar og sér um skráningu.