Grjónasjal

Mynd af Grjónasjal

Þegar byrjað er að þjálfa og hreyfa við aumum vöðvum, myndast oft spenna sem getur aukið á verki. Hiti getur slakað á aumum vöðvum og festum og þannig dregið úr verkjum. Leiðbeining fylgir. Útlit efnis er breytilegt. Myndin er bara dæmi.
Innihald: Hveitikorn
Ytra byrði: Bómullarefni
Hönnun: Ólöf E. TómasdóttirVerð:8.804 kr.