Hjálp til sjálfshjálpar 01.03.2019

Mynd af Hjálp til sjálfshjálpar 01.03.2019

Námskeið föstudaginn 1. mars 2019
kl. 09:00-15:00
Reykjalundur, Mosfellsbæ

Starfsfólk geðsviðs Reykjalundar heldur eins dags námskeið fyrir fagfólk þar sem farið verður yfir þær aðferðir sem kenndar eru í bókinni og hafa reynst hjálplegar við vægu og meðaldjúpu þunglyndi. Ýmsir fagaðilar, s.s. í velferðar- og menntakerfinu, geta nýtt sér innihald bókarinnar við að styðja einstaklinga til betra lífs.
Dagskráin er aðgengileg
á HAM-vefsíðunni.


Verð:20.000 kr.