Grjónapúlt

Mynd af Grjónapúlt
Þetta púlt má nota undir fartölvu, Ipad, bækur, skriftarverkefni, útsaum og fleira sem fólki dettur í hug. Notkun bætir líkamsbeitingu við vinnu og tómstundir. Efni púltsins er mynstrað á svörtum grunni (allir litir og litasamsetningar, litaprufurnar hér á vefsíðunni eru aðeins til að gefa hugmynd um útlit). Púltin eru handunnin af einstaklingum sem eru í starfsendurhæfingu.
Stærð: 40cm x 30cm x 10cmVerð:2.500 kr.