WAIS-III - Svarhefti

Mynd af WAIS-III - Svarhefti
Greindarpróf Wechslers fyrir fullorðna WAIS-III: Svarhefti WAIS-III 4. útgáfa 2013. Greindarprófun getur verið ómissandi við greiningu á vandamálum skjólstæðings. Niðurstöður prófunar gefa sterkar vísbendingar um vitsmunastarfsemi í heild en einnig ólíka þætti hennar – bæði styrkleika og veikleika. Prófið er þýtt og staðfært af WAIS-hópnum, en það eru sálfræðingarnir Eiríkur Líndal, Inga Hrefna Jónsdóttir, Már Viðar Másson og Rúnar Helgi Andrason. Það er óstaðlað. Viðmið eru þau sömu og í upprunalegri útgáfu prófsins. Aðeins sálfræðingar mega kaupa gögnin og því fer pöntun á handbók og svarheftum fram í gegnum forstöðusálfræðing Reykjalundar og skrifstofu Sálfræðingafélags Íslands. Verð miðast við útlagðan kostnað þ.e. bæði vegna prentunar og leyfis frá útgefanda © Pearson í USA. Ljósritun er óheimil.


Verð:1.000 kr.