Lungnateymi

Áherslur í meðferð
 • Lífeðlisfræðileg greining og áhættumat fyrir endurhæfingu
 • Formeðferð á göngudeild
 • Þverfaglegt endurhæfingarmat, áætlanagerð og meðferð
 • Sérhæfð þol-og styrktarþjálfun sniðin að þörfum lungnasjúklinga
 • ÖndunarþjálfunEinstaklingsmiðuð þjálfun samkvæmt greiningu og mati fagaðila
 • Einstaklings- og hópfræðsla/kennsla/stuðningur m.a. Lungnaskóli, reykleysismeðferð, næringarráðgjöf og stuðningur, úðalyfjanotkun, öndunartækni, líkamsbeiting og vinnuaðferðir.
 • Haldnir eru fjölskyldufundir, stöðu- og markmiðsfundir
 • Efla virkni, þátttöku og ábyrgð á eigin heilsu
 • Félagsleg greining og meðferð
 • Sálfræðileg greining og meðferð
 • Eftirfylgd á göngudeild
 • ICF til að meta árangur lungnaendurhæfingar, er í þróun