
Ýmis mats- og mælitæki eru notuð á hjartasviði.
- Áreynsluþolpróf (venjuleg og súrefnisupptökupróf)
- Sex mínútna göngupróf
- Spurningarlistar um kvíða og þunglyndi; HAD-spurningalisti (Hospital Anxiety and Depression Scale); Beck´s kvíða og þunglyndiskvarðar
- “Hvernig er mataræðið?” -spurningalisti frá Lýðheilsustöð varðandi mataræði
- Svefnskrá
- Þekkingarlisti um sykursýki DKT (The Diabetes Knowledge Scale)
- Blóðþrýstings- og púlsmælingar
- OSA-mat á iðju (Occupational Self Assessment)
- COPM - mæling á færni við iðju (Canadian Occupational Performance Measure)
- MMSE – mat vegna hugsanlegra minnisglapa (Mine-Mental State Examination)
- Matskvarði á færni við akstur
- Áhugasviðslisti
Einnig eru fleiri mats-og mælitæki notuð þegar þess gerist þörf, eins og til dæmis Berg-jafnvægiskvarði, TUG-kvarði (Timed up and go), “Sit-to-stand” próf , 10 metra göngupróf, gripstyrktarmæling, WRI – viðtal um starfshlutverk (Worker Role Interview).