ICD-10

Brún laufAlþjóðleg tölfræðiflokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandamála, 10. endurskoðun (International Statistical Classification of Diseases and Health Related Problems, 10th revision), er nefnd ICD-10 í daglegu tali. Flokkunarkerfið er gefið út af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og er notað við skráningu sjúkdómsgreininga um allan heim.

Það samanstendur af 20 aðalköflum og mismörgum undirköflum. Nánari upplýsingar um skráningarkerfið er að finna á heimasíðu Landlæknisembættisins.