Fræðsla og hópar

Í Geðheilsuskólanum er fjallað um ýmislegt sem varðar geðheilbrigði, í tveimur fyrirlestrum á viku í fjórar vikur. FræðslaFyrirlestrarnir eru opnir öllum sjúklingum Reykjalundar. Einnig er mögulegt að sækja ýmsa fræðslu á vegum annarra teyma Reykjalundar.