Hollustufæði

Í endurhæfingunni á Reykjalundi er lögð áhersla á grunnþætti heilbrigðs lífs og þar skiptir heilsusamlegt mataræði miklu máli. Í eldhúsi Reykjalundar er því eldað er á heilsusamlegan máta og ekki notuð unnin matvara. Heitur matur, með gnægð grænmetis eftir vali hvers og eins, í notalegu umhverfi matsalarins leggur þar grunn að góðum árangri í meðferðinni á Reykjalundi. Eldhúsið er GÁMES vottað.