Sjúklingar og aðstandendur

Reykjalundur er endurhæfingarmiðstöð sem þjónar öllu Íslandi. Endurhæfing einkennist af samvinnu margra fagstétta sem mynda meðferðarteymi. Markmið er að sjúklingar endurheimti fyrri getu sína eða bæti heilsu sína.

Meðferð og dvalarform er einstaklingsmiðað og beiðni þarf að berast frá lækni.Aðalinngangur

Dvalarform eru eftirfarandi:

Þegar búið er að fá staðfestingu um innlögn frá Reykjalundi er gott að skoða búnaðarlista til að undirbúa sig sem best.

Komudagur

Fyrir komudag er gott að vera búin að borða morgunmat og taka lyf ef einhver eru. Við komu er besta að láta vita af sér í móttöku við aðalinngang. Við tökum vel á móti þér. Allir fá stundatöflu og þá aðstoð og fylgd sem þeir þurfa. Gera má ráð fyrir að fyrstu dagar fara í viðtöl og rannsóknir.

Viðveruskrá er á hverju meðferðarsviði og þarf að merkja við sig þar þegar mætt er á morgnana og þegar farið er úr húsi á kvöldin.

Meðferðarsvið Reykjalundar

Bakið þitt
10 atriði sem þú þarft að vita um bakið þitt

HAM námskeið og hópar

Hér getur þú fundið upplýsingar um námskeið og hópa sem eru í boði fyrir skjólstæðinga á Reykjalundi.

Finndu þína hreyfingu

Heilsurækt á Reykjalundi

Hreyfitilboð um allt land
Hreyfitorg.is

SÍBS blaðið, júní 2015
Á hreyfingu alla ævi