Eyðublöð og umsóknir
Beiðni um meðferð
Beiðnir um meðferð á Reykjalundi er að finna í Sögu sjúkraskrá undir flipanum Eyðublöð með heitinu Reykjalundur meðferðarbeiðni. Fyrir þá sem ekki hafa aðgang að Sögu, er skjal hér fyrir neðan.
Meðferðarbeiðni (docx)
Afrit af sjúkraská
Allir eiga rétt að því að fá aðgang að sjúkraskrá sinni í heild eða að hluta til og fá afhent afrit af henni sé þess óskað.
Beiðni um afrit úr sjúkraskrá (pdf)
Reglur um afhendingu sjúkraskrárgagna á Reykjalundi endurhæfingu (pdf)
Gjaldskrá fyrir afritun af sjúkraskrá (pdf)