Búnaður og lyf

Íþróttaskór
Læstir skápar

Hægt er að fá læstan skáp til að geyma búnað og verðmæti.

Lyf

Mikilvægt er að allir hafi lyf og lyfjakort með sér.

Undirbúningur fyrir mælingar og próf

Mikilvægt er að koma vel undirbúinn fyrir allar mælingar og álagspróf. Hér eru nánari upplýsingar.

Búnaður

 • Inniskór
 • Íþróttabuxur og stuttermabolir
 • Íþróttaskór fyrir innanhúss notkun (ekki með svörtum sólum)
 • Vatnsbrúsi eða plastflaska
 • Sundföt og baðhandklæði (merkja hvort tveggja)
 • Útifatnaður, klæðnaður eftir veðri. Gott að hafa vatns- og vindþéttan galla, húfu, vettlinga og trefil. Mannbroddar að vetri og endurskinsmerki.
 • Léttir gönguskór
 • Persónulegar snyrtivörur án ilmefna
 • Lesgleraugu
 • Hjálpartæki (ef þú notar þau að jafnaði); merkt með nafni og síma

Lyf

 • Lyfjakort
 • Lyf fyrir daginn
 • Innöndunarlyf og viðeigandi búnað (ef þarf)


Búnaðarlisti til útprentunar (pdf)

Búnaður

 • Inniskór
 • Íþróttabuxur og stuttermabolir
 • Íþróttaskór fyrir innanhúss notkun (ekki með svörtum sólum)
 • Vatnsbrúsi eða plastflaska
 • Sundföt og baðhandklæði (merkja hvort tveggja)
 • Útifatnaður, klæðnaður eftir veðri. Gott að hafa vatns- og vindþéttan galla, húfu, vettlinga og trefil. Mannbroddar og endurskinsmerki að vetri.
 • Léttir gönguskór
 • Persónulegar snyrtivörur án ilmefna
 • Handklæði og þvottapoki
 • Fatnaður til skiptanna
 • Lesgleraugu
 • Náttföt
 • Vekjaraklukka
 • Lítið útvarpstæki (ef óskað er)
 • Hjálpartæki (ef þú notar þau að jafnaði); merkt með nafni og síma

Lyf

 • Lyfjakort
 • Lyf fyrir allan dvalartímann
 • Innöndunarlyf og viðeigandi búnað (ef þarf)


Búnaðarlisti til útprentunar (pdf)

Búnaður

 • Inniskór
 • Íþróttabuxur og stuttermabolir
 • Íþróttaskór fyrir innanhúss notkun (ekki með svörtum sólum)
 • Vatnsbrúsi eða plastflaska
 • Sundföt og baðhandklæði (merkja hvort tveggja)
 • Útifatnaður, klæðnaður eftir veðri. Gott að hafa vatns- og vindþéttan galla, húfu, vettlinga og trefil. Mannbroddar og endurskinsmerki að vetri.
 • Léttir gönguskór
 • Persónulegar snyrtivörur án ilmefna
 • Fatnaður til skiptanna
 • Lesgleraugu
 • Náttföt
 • Vekjaraklukka
 • Lítið útvarpstæki (ef óskað er)
 • Hjálpartæki (ef þú notar þau að jafnaði); merkt með nafni og síma

Lyf

 • Lyfjakort
 • Lyf fyrir fyrstu tvo dagana
 • Innöndunarlyf og viðeigandi búnað (ef þarf) fyrir fyrstu tvo dagana


Búnaðarlisti til útprentunar (pdf)

Búnaður

 • Þægileg föt og skór ef komið er í þolpróf eða göngupróf
 • Lesgleraugu
 • Hjálpartæki (ef þú notar þau að jafnaði); merkt með nafni og síma

Lyf

 • Lyfjakort
 • Lyf fyrir daginn
 • Innöndunarlyf og viðeigandi búnað (ef þarf)


Búnaðarlisti til útprentunar (pdf)