Æfingar

Heimaæfingar

Hér má finna æfingavideó fyrir skjólstæðinga sem eru í fjarmeðferð:

Háls- og herðaæfingar

  • Sitjandi æfingar í 5 mín.
  • Liðkun og teygjur fyrir háls og herðasvæðið.
  • Endurtekningar eftir eigin getu og hentugleika.
  • Gott að huga að öndun í æfingunum.

Horfa á Háls- og herðaæfingar


10 æfingar með teygju/therabandi

  • Sitjandi æfingar í 11 mín.
  • Hver æfing er endurtekin 20x í myndbandinu.
  • Aðlagið fjölda og hraða eftir eigin getu og hentugleika.
  • Gott að huga að öndun í æfingunum.

Horfa á 10 æfingar með teygju/therabandi


Jafnvægis- og færniæfingar

  • Vertu berfætt(ur) eða á sokkunum þegar þú gerir æfingarnar
  • Tryggðu öryggi þitt t.d. með því að hafa stól nálægt sem þú getur gripið í
  • Gerðu hverja æfingu í 30-90sekúndur
  • Gættu fyllsta öryggis í öllum æfingunum
  • Gerðu þær æfingar sem þú treystir þér til að gera

Horfa á Jafnvægis- og færniæfingar


Öndunaræfingar

Horfa á Öndunaræfingar