Heilsurækt

Á Reykjalundi er rekin heilsurækt sem er opin öllum fullorðnum. Algengt er að skjólstæðingar sem hafa verið til meðferðar á Reykjalundi nýti sér hana þegar að meðferð á Reykjalundi líkur. Nánari upplýsingar fást í Sundlaug Reykjalundar snr. 585-2171.

Þjálfun í hóptímum

Öll þjálfun í hóptímum fer fram undir leiðsögn sjúkraþjálfara eða íþróttafræðinga. Vinsælustu hóparnir eru vatnsleikfimihópar en einnig er starfræktur karlaleikfimihópur. Allir hópar þjálfa 2x í viku en á föstudögum er boðið upp á aukatíma fyrir alla hópa.

Vatnsleikfimi
Mánudaga og miðvikudaga   kl.  07.15 – 08.00
Mánudaga og miðvikudaga   kl.  16.00 – 16.50
Mánudaga og miðvikudaga   kl.  16.50 – 17.40
Mánudaga og miðvikudaga   kl.  17.40 – 18.30
Þriðjudaga og fimmtudaga    kl13.30 – 14.15
Þriðjudaga og fimmtudaga    kl.  14.15 – 15.00
Þriðjudaga og fimmtudaga   kl.  16.00 – 16.50
Föstudagar: aukatími fyrir alla hópa
kl.  07.15 – 08.00
Karlahópur í íþróttasal
mánudaga og miðvikudaga   kl. 17.00 – 17.50
    
Verð í hóptíma
Mánaðarkort fullorðnir 
12.100 kr.
Mánaðarkort ellilífeyrisþegar og öryrkjar 
10.700 kr.
Einnig er hægt að kaupa haust/vorannarkort.

Þjálfun í tækjasal

Panta þarf fyrsta tíma í tækjasal til að tryggja sér leiðsögn í snr. 585-2171 en síðan eru opnunartímar í tækjasal sem hér segir og frjálst að mæta innan þess tímaramma.

Mánudaga til fimmtudaga 
kl.  08.05 – 17.30
Föstudaga 
kl.  08.05 – 14.30

Verð í tækjasal
Mánaðarkort fullorðnir 
9.100 kr.
3ja mánaða kort fullorðnir
24.700 kr.
10 skipta kort í tækjasal (gildistími 6 mánuðir) 9.100 kr.

Sund

Hægt er að kaupa sér kort einungis í sund. Sundlaugin er opin sem hér segir:

Mánudaga og miðvikudaga
kl.  08.05 – 18.30
Þriðjudaga og fimmtudaga
kl.  08.05 – 16.30
Föstudaga 
kl.  08.05 – 14.30

Verð í sund
10 skipti í sund (gildistími 6 mánuðir) 5.600 kr.