Laus störf

Starfsmaður í mötuneyti

Við leitum að stundvísum, samviskusömum og þjónustulunduðum starfsmanni í 75% starf í mötuneyti okkar. Unnið er alla virka daga frá kl. 07:00 – 13:00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og um framtíðarstarf er að ræða.

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Eflingar og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings milli Eflingar og Reykjalundar.

Umsóknarfrestur er til 22. maí 2016

Nánari upplýsingar gefur Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585 2143 gudbjorg[hjá]reykjalundur.is

Sækja um starf hér