Laus störf

Sjúkraþjálfari

Laus er til umsóknar 50% staða verkefnastjóra sjúkraþjálfunar til eins árs, á sviði starfsendurhæfingar á Reykjalundi.

Hæfniskröfur eru

  • Íslenskt starfsleyfi.
  • Góð og almenn færni í mannlegum samskiptum og samvinnu.

Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi SSÞ og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings SSÞ og Reykjalundar.

Upplýsingar um starfið veita Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðusjúkraþjálfari í síma 585 2160 eða í gegnum netfangið asdiskri[hjá]reykjalundur.is og Heidi Andersen, sviðsstjóri í síma 585 2162 eða í gegnum netfangið heidi[hjá]reykjalundur.is

Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2014

Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn.

Sækja um starf hér